Íslendingaslagur í Indónesíu í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. ágúst 2018 08:45 Dagur Sigurðsson og Aron Kristjánsson ræða málin þegar Dagur kom til Íslands til að mæta íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu. Aron Kristjánsson á möguleika á að koma liði Barein í fyrsta sinn í úrslitaleikinn og bæta með því besta árangur liðsins frá því fyrir fjórum árum. Lærisveinar hans koma fullir sjálfstrausts til leiks eftir að hafa unnið alla sex leiki liðsins til þessa, þann síðasta með 24 marka mun gegn Hong Kong. Tók Aron við liði Barein fyrr á árinu en áður stýrði Guðmundur Þ. Guðmundsson liðinu í stuttan tíma. Andstæðingur Bareins er japanska landsliðið sem Dagur Sigurðsson hefur stýrt í tæp tvö ár. Japanska landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna á Asíuleikunum í gegnum tíðina en hefur aldrei unnið keppnina. Hefur japanska liðið unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum til þessa á mótinu. Leikur Japans og Barein er seinni undanúrslitaleikur dagsins og hefst hann klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Í þeim fyrri mætast Katar og Suður-Kórea sem síðustu ár hafa verið sterkustu handboltaþjóðir Asíu. Handbolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira
Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu. Aron Kristjánsson á möguleika á að koma liði Barein í fyrsta sinn í úrslitaleikinn og bæta með því besta árangur liðsins frá því fyrir fjórum árum. Lærisveinar hans koma fullir sjálfstrausts til leiks eftir að hafa unnið alla sex leiki liðsins til þessa, þann síðasta með 24 marka mun gegn Hong Kong. Tók Aron við liði Barein fyrr á árinu en áður stýrði Guðmundur Þ. Guðmundsson liðinu í stuttan tíma. Andstæðingur Bareins er japanska landsliðið sem Dagur Sigurðsson hefur stýrt í tæp tvö ár. Japanska landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna á Asíuleikunum í gegnum tíðina en hefur aldrei unnið keppnina. Hefur japanska liðið unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum til þessa á mótinu. Leikur Japans og Barein er seinni undanúrslitaleikur dagsins og hefst hann klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Í þeim fyrri mætast Katar og Suður-Kórea sem síðustu ár hafa verið sterkustu handboltaþjóðir Asíu.
Handbolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira