Axel: Skil ekki dómgæsluna í þessum leik Benedikt Grétarsson skrifar 30. maí 2018 21:41 Axel Stefánsson. vísir/stefán Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2018. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. „Já við gerðum það. Það var svolítið óðagot á okkur í byrjun og við tókum mörg ótímabær skot sem við fáum í bakið. Það var samt mikill vilji í liðinu og stelpurnar ætluðu virkilega að koma hérna, sýna sig og sanna.“ „Seinni hálfleikurinn sýnir bara hversu mikill karakter býr í þessu liði. Við komumst hægt og sígandi inn í þetta og eiginlega bara grátlegt að við náum ekki að klára þetta í dag.“ Dómgæslan var á köflum ansi skrautleg og pólska dómaraparið var ekki í neinum takti við handboltareglurnar á mikilvægum augnablikum. Axel viðurkennir að þetta hafi ekki alveg verið nógu gott. „Já, því miður verður maður bara að sætta sig við það. Við verðum bara að verða svo gott handboltalið að við getum klárað svona stöður en það var mjög margt skrýtið í dómgæslunni í dag. Ég skil ekki alveg allar ákvarðanir þeirra.“ Erfiður leikur bíður á laugardag í síðasta leik undankeppninnar gegn Dönum og Axel vill sjá agaðri leik hjá sínu liði. „Á móti Dönum verður það bara dauði ef við ætlum að taka fyrstu sénsa á skotfæri. Þær eru með miklu betri markmenn og betri varnarvinnu. Þegar við sýnum að við getum náð flæði í boltann og gerum þessar árásir, þá eigum við alveg að geta fært Danina til í vörninni.“ „Það eru margar í hópnum sem hafa ekki spilað í langan tíma en nú erum við komnar með einn alvöru leik í kroppinn og þetta verður bara betra,“ sagði landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld 30. maí 2018 22:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2018. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. „Já við gerðum það. Það var svolítið óðagot á okkur í byrjun og við tókum mörg ótímabær skot sem við fáum í bakið. Það var samt mikill vilji í liðinu og stelpurnar ætluðu virkilega að koma hérna, sýna sig og sanna.“ „Seinni hálfleikurinn sýnir bara hversu mikill karakter býr í þessu liði. Við komumst hægt og sígandi inn í þetta og eiginlega bara grátlegt að við náum ekki að klára þetta í dag.“ Dómgæslan var á köflum ansi skrautleg og pólska dómaraparið var ekki í neinum takti við handboltareglurnar á mikilvægum augnablikum. Axel viðurkennir að þetta hafi ekki alveg verið nógu gott. „Já, því miður verður maður bara að sætta sig við það. Við verðum bara að verða svo gott handboltalið að við getum klárað svona stöður en það var mjög margt skrýtið í dómgæslunni í dag. Ég skil ekki alveg allar ákvarðanir þeirra.“ Erfiður leikur bíður á laugardag í síðasta leik undankeppninnar gegn Dönum og Axel vill sjá agaðri leik hjá sínu liði. „Á móti Dönum verður það bara dauði ef við ætlum að taka fyrstu sénsa á skotfæri. Þær eru með miklu betri markmenn og betri varnarvinnu. Þegar við sýnum að við getum náð flæði í boltann og gerum þessar árásir, þá eigum við alveg að geta fært Danina til í vörninni.“ „Það eru margar í hópnum sem hafa ekki spilað í langan tíma en nú erum við komnar með einn alvöru leik í kroppinn og þetta verður bara betra,“ sagði landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld 30. maí 2018 22:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld 30. maí 2018 22:00