Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Pennans á verslununum The Viking Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 18:08 Siggi í Víking ætlar að snúa sér að öðru en hann hefur selt Pennanum verslunarkeðju sína. visir/stefán Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. Samruninn felur í sér að Penninn kaupir allan rekstur H-Fasteigna sem áður var rekinn af Hórasi ehf. Nánar tiltekið er um að ræða þann rekstur sem starfræktur er í verslunum sem reknar eru undir vörumerkinu The Viking. Samkeppniseftirlitið hefur nú ákveðið að ekki séu forsendur til að aðhafast vegna samrunans. „Penninn rekur 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Jafnframt rekur Penninn tvær ferðamannaverslanir undir merkjum Islandia. Starfsemi Pennans felst aðallega í sölu á bókum og tímaritum, húsgögnum, gjafavörum, föndurvörum, ritföngum, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir fyrir rekstur. H-Fasteignir er í grunninn fasteignafélag, en tók við rekstri verslana sem eru reknar undir merkjum The Viking í byrjun árs 2018. H-Fasteignir rekur því í dag fjórar verslanir með minjagripi og handverk ætlað erlendum ferðamönnum,“segir í ákvörðun Samkeppniseftirlistins. Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði ekki til mydunar markaðsráðandi stöðu. „Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.“ Tengdar fréttir Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. Samruninn felur í sér að Penninn kaupir allan rekstur H-Fasteigna sem áður var rekinn af Hórasi ehf. Nánar tiltekið er um að ræða þann rekstur sem starfræktur er í verslunum sem reknar eru undir vörumerkinu The Viking. Samkeppniseftirlitið hefur nú ákveðið að ekki séu forsendur til að aðhafast vegna samrunans. „Penninn rekur 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Jafnframt rekur Penninn tvær ferðamannaverslanir undir merkjum Islandia. Starfsemi Pennans felst aðallega í sölu á bókum og tímaritum, húsgögnum, gjafavörum, föndurvörum, ritföngum, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir fyrir rekstur. H-Fasteignir er í grunninn fasteignafélag, en tók við rekstri verslana sem eru reknar undir merkjum The Viking í byrjun árs 2018. H-Fasteignir rekur því í dag fjórar verslanir með minjagripi og handverk ætlað erlendum ferðamönnum,“segir í ákvörðun Samkeppniseftirlistins. Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði ekki til mydunar markaðsráðandi stöðu. „Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.“
Tengdar fréttir Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Sjá meira
Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26