Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour