Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour