Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour