Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Taska, taska Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Taska, taska Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour