Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour