„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Heitasta flík ársins? Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Heitasta flík ársins? Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour