Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour