Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour