Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Stolið frá körlunum Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Stolið frá körlunum Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour