Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Sónar verður haldin um helgina í Hörpu og ýmislegt sem þarf að huga að svo þér líði sem best. Það eru nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga, þægilegir skór, mittistaska og nóg af skrauti og litum. Notaðu ímyndunaraflið, en hér eru nokkrar hugmyndir frá Glamour. Leyfðu þínum persónulega stíl að njóta sín, með skrautlegum jökkum og flottum sólgleruaugum. Það eru engar reglur á svona tónlistarhátíð, því meira því betra. Samfestingar eru mjög þægilegar flíkur, þú getur hreyft þig nóg í þeim og þeir passa margir mjög vel við strigaskó. Farðu í þunnan hlírabol undir og ef þér verður of heitt þá ferðu bara úr eftri partinum og hnýtir ermarnar um mittið. Mittistaska er sniðug leið til að geyma allt það helsta, þær eru léttar og hendurnar þínar eru fríar. Gæti ekki orðið þægilegra. Þægilegir skór eru mjög mikilvægir á tónlistarhátíðum. Þú stendur mikið og dansar, og enginn vill þurfa að fara fyrr heim því þeim er svo illt í fótunum. Úrvalið af strigaskóm á hér á landi hefur aldrei verið meira, hvort sem þú vilt stóra og litríka eða klassíska og einlita. Útvíðar buxur með skemmtilegum smáatriðum, eins og kögri eða mynstri. Mjög þægilegt og flott. Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Tónlistarhátíðin Sónar verður haldin um helgina í Hörpu og ýmislegt sem þarf að huga að svo þér líði sem best. Það eru nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga, þægilegir skór, mittistaska og nóg af skrauti og litum. Notaðu ímyndunaraflið, en hér eru nokkrar hugmyndir frá Glamour. Leyfðu þínum persónulega stíl að njóta sín, með skrautlegum jökkum og flottum sólgleruaugum. Það eru engar reglur á svona tónlistarhátíð, því meira því betra. Samfestingar eru mjög þægilegar flíkur, þú getur hreyft þig nóg í þeim og þeir passa margir mjög vel við strigaskó. Farðu í þunnan hlírabol undir og ef þér verður of heitt þá ferðu bara úr eftri partinum og hnýtir ermarnar um mittið. Mittistaska er sniðug leið til að geyma allt það helsta, þær eru léttar og hendurnar þínar eru fríar. Gæti ekki orðið þægilegra. Þægilegir skór eru mjög mikilvægir á tónlistarhátíðum. Þú stendur mikið og dansar, og enginn vill þurfa að fara fyrr heim því þeim er svo illt í fótunum. Úrvalið af strigaskóm á hér á landi hefur aldrei verið meira, hvort sem þú vilt stóra og litríka eða klassíska og einlita. Útvíðar buxur með skemmtilegum smáatriðum, eins og kögri eða mynstri. Mjög þægilegt og flott.
Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour