Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour