Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour