Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour