Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour