Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour