Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour