Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour