Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour