Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour