Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Beyonce söng til móður sinnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Beyonce söng til móður sinnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour