Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour