Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour