Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour