Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Hætt að leika Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Hætt að leika Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour