Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar! Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour
Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar!
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour