Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour