Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour