Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour