Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour