„Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively birti í dag mynd af sér þar sem hún klappar sjálfri sér á bakið fyrir að hafa tekið rækilega á í ræktinni undanfarið, eða eftir að hún eignaðist sitt annað barn með eiginmanninum Ryan Reynolds fyrir 14 mánuðum síðan. Þar segir hún réttilega að maður missi engin kíló með því að skrolla í gegnum Instagram og fara í fýlu yfir því að vera ekki með jafn flottan líkama og stelpurnar á myndunum. Þess vegna ákvað hún að birta þessa mynd af sér í ræktinni - búin að ná markmiði sínu. „Það tók mig 10 mánuði að bæta á mig 61 lbs (27 kílóum) en 14 mánuði að ná því af.“ Ef maður klappar ekki sjálfum sér á bakið - hver gerir það þá? Og já, þetta snýst alltaf um eitthvað aðeins meira en að drekka bara nóg af vatni ... Turns out you can’t lose the 61 lbs you gained during pregnancy by just scrolling through instragram and wondering why you don’t look like all the bikini models. Thanks @donsaladino for kickin my A double S into shape. 10 months to gain, 14 months to lose. Feeling very proud A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Feb 12, 2018 at 9:04am PST Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Leikkonan Blake Lively birti í dag mynd af sér þar sem hún klappar sjálfri sér á bakið fyrir að hafa tekið rækilega á í ræktinni undanfarið, eða eftir að hún eignaðist sitt annað barn með eiginmanninum Ryan Reynolds fyrir 14 mánuðum síðan. Þar segir hún réttilega að maður missi engin kíló með því að skrolla í gegnum Instagram og fara í fýlu yfir því að vera ekki með jafn flottan líkama og stelpurnar á myndunum. Þess vegna ákvað hún að birta þessa mynd af sér í ræktinni - búin að ná markmiði sínu. „Það tók mig 10 mánuði að bæta á mig 61 lbs (27 kílóum) en 14 mánuði að ná því af.“ Ef maður klappar ekki sjálfum sér á bakið - hver gerir það þá? Og já, þetta snýst alltaf um eitthvað aðeins meira en að drekka bara nóg af vatni ... Turns out you can’t lose the 61 lbs you gained during pregnancy by just scrolling through instragram and wondering why you don’t look like all the bikini models. Thanks @donsaladino for kickin my A double S into shape. 10 months to gain, 14 months to lose. Feeling very proud A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Feb 12, 2018 at 9:04am PST
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour