Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour