Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour