Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour