Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Trendið á Solstice Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Trendið á Solstice Glamour