Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour