Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour