Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour