Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour