H&M Studio 2018 kemur með vorið Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 10:00 Myndir: H&M H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt! Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour
H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt!
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour