Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Að taka stökkið Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Taska, taska Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Að taka stökkið Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Taska, taska Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Gosha Rubchinskiy hættir Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour