Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour