Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour