Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:30 Glamour/Getty Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour
Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour