Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:30 Glamour/Getty Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour