Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour