Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour