Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour