Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour