Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour