Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Skreytum okkur með skartgripum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Stolið frá körlunum Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Skreytum okkur með skartgripum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Stolið frá körlunum Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour