Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour