Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards Mest lesið Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Kynlíf á túr Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards
Mest lesið Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Kynlíf á túr Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour