Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Ritstjórn skrifar 28. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman. Grammy Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman.
Grammy Mest lesið iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour