Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour