Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour