Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 10:00 Mynd: IKEA/åkestam holst Ný IKEA auglýsing býður óléttum konum barnarúm á 50% afslætti ef þær einfaldlega pissa á auglýsinguna. Í auglýsingunni er einnig óléttupróf, og ef það reynist jákvætt þá sýnir það nýja verðið á rúminu. Auglýsingin var gerð í samstarfi við auglýsingastofuna åkestam holst, og tæknifyrirtækið Mercene Labs, og var nokkuð flókin í bígerð. Á auglýsingunni sést barnarúm, og er fullt verð við hliðina á rúminu. Ef ólétt kona pissar á prófið þá kemur upp nýtt verð. Sniðug og skemmtileg auglýsing sem mun án efa vekja mikið umtal. En ætli einhver mæti með blað í verslunina sem búið er að pissa á? IKEA - Pee Ad from Ourwork on Vimeo. IKEA Mest lesið Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour
Ný IKEA auglýsing býður óléttum konum barnarúm á 50% afslætti ef þær einfaldlega pissa á auglýsinguna. Í auglýsingunni er einnig óléttupróf, og ef það reynist jákvætt þá sýnir það nýja verðið á rúminu. Auglýsingin var gerð í samstarfi við auglýsingastofuna åkestam holst, og tæknifyrirtækið Mercene Labs, og var nokkuð flókin í bígerð. Á auglýsingunni sést barnarúm, og er fullt verð við hliðina á rúminu. Ef ólétt kona pissar á prófið þá kemur upp nýtt verð. Sniðug og skemmtileg auglýsing sem mun án efa vekja mikið umtal. En ætli einhver mæti með blað í verslunina sem búið er að pissa á? IKEA - Pee Ad from Ourwork on Vimeo.
IKEA Mest lesið Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour