Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour