,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 16:00 Glamour/Getty Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar. Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour
Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar.
Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour