Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 13:45 Glamour/Getty Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour
Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour