Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour