Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 11:30 Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins! Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour
Bóndadagurinn er á morgun, þann 19. janúar. Hefðin er að gefa lítinn blómvönd, en ef þú vilt stíga aðeins út fyrir kassann þá eru hér nokkrar hugmyndir. Plakatið er ótrúlega fallegt og fæst í Safnbúð Listasafns Íslands. Það er eftir Ange Leccia og heitir Hafið / La Mer. Góð gjöf sem báðir aðilar geta notið. Peysan er frá Gosha Rubchinskiy og fæst í Geysi, þægileg peysa frá vinsælu merki. Bjór er alltaf góð hugmynd, og þá sérstaklega þessi sérstaki bóndadagsbjór. Rakspíri klikkar ekki, og hvað þá þessi frá Dolce & Gabbana, en hann heitir The One. Er maðurinn þinn áhugakokkur, eða viltu að hann eldi meira? Þessi frábæra bók frá Jamie Oliver er einföld og sniðug. Hentar öllum á heimilinu. Þetta Survival Kit frá Hrím er líka mjög sniðugt ef bóndinn er ævintýramaður. Njótið bóndadagsins!
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour