Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour