Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour