Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 16:30 Lele Hardy var frábær í sigrinum á Val S2 Sport Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Lele Hardy var frábær í leiknum og komst á Nü Fusion Þrennuvegginn með 17 stig, 20 fráköst og 10 stoðsendingar. „Hún er að standa undir því sem vonir stóðu til um. Þetta er leikmaður sem tekur svo svakalega mikla athygli til sín og svo er hún með þessar ungu stelpur sem eru hörkugóðar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Mér fannst þetta frábært skref hjá Haukum að fá hana.“ Sigrún Björg Ólafsdóttir var stigahæst í liði Hauka með 20 stig. Hún er aðeins 17 ára en spilaði virkilega vel í úrslitaeinvíginu í vor og er að fylgja því eftir í upphafi þessa tímabils. „Það sem mér finnst standa upp úr hjá þessari stelpu, burt séð frá sóknarleiknum, hún er fáránlega góð í vörn,“ sagði Jón Halldór. „Það þreytir hana ekkert varnarlega og ótrúlega skemmtilegt þegar ungir leikmenn eru að uppskera eftir að hafa lagt hart að sér.“Jón Halldór hrósaði Haukaliðinu mikið en sagðist að sama skapi hafa orðið fyrir vonbrigðum með Val. „Ég átti von á því að Valur yrði sterkari en þær voru í þessum leik.“ Sérfræðingarnir völdu úrvalslið annarar umferðar í kvennadeildinni og þar áttu Snæfell og Haukar tvo fulltrúa. Ólöf Helga Pálsdóttir var þjálfari úrvalsliðsins sem var skipað þeim Gunnhildi Gunnarsdóttur, Kristen McCarthy, Sigrúnu Björgu Ólafsdóttur, Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur og Mariu Palacios. Leikmaður umferðarinnar var Kristen McCarthy. Hún setti 28 stig, tók 15 fráköst og átti 8 stoðsendingar ásamt 10 stolnum boltum í sigri Snæfells á Keflavík.Úrvalslið 2. umferðar Domino's deildar kvennaS2 Sport Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Lele Hardy var frábær í leiknum og komst á Nü Fusion Þrennuvegginn með 17 stig, 20 fráköst og 10 stoðsendingar. „Hún er að standa undir því sem vonir stóðu til um. Þetta er leikmaður sem tekur svo svakalega mikla athygli til sín og svo er hún með þessar ungu stelpur sem eru hörkugóðar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Mér fannst þetta frábært skref hjá Haukum að fá hana.“ Sigrún Björg Ólafsdóttir var stigahæst í liði Hauka með 20 stig. Hún er aðeins 17 ára en spilaði virkilega vel í úrslitaeinvíginu í vor og er að fylgja því eftir í upphafi þessa tímabils. „Það sem mér finnst standa upp úr hjá þessari stelpu, burt séð frá sóknarleiknum, hún er fáránlega góð í vörn,“ sagði Jón Halldór. „Það þreytir hana ekkert varnarlega og ótrúlega skemmtilegt þegar ungir leikmenn eru að uppskera eftir að hafa lagt hart að sér.“Jón Halldór hrósaði Haukaliðinu mikið en sagðist að sama skapi hafa orðið fyrir vonbrigðum með Val. „Ég átti von á því að Valur yrði sterkari en þær voru í þessum leik.“ Sérfræðingarnir völdu úrvalslið annarar umferðar í kvennadeildinni og þar áttu Snæfell og Haukar tvo fulltrúa. Ólöf Helga Pálsdóttir var þjálfari úrvalsliðsins sem var skipað þeim Gunnhildi Gunnarsdóttur, Kristen McCarthy, Sigrúnu Björgu Ólafsdóttur, Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur og Mariu Palacios. Leikmaður umferðarinnar var Kristen McCarthy. Hún setti 28 stig, tók 15 fráköst og átti 8 stoðsendingar ásamt 10 stolnum boltum í sigri Snæfells á Keflavík.Úrvalslið 2. umferðar Domino's deildar kvennaS2 Sport
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins