Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour