Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour